feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
10.11.2021
kl. 13.39
Þegar leiðtogi týndu barnanna, Pétur Pan, týnir skugga sínum í heimsókn til Lundúna, hjálpar hin ákveðna Vanda honum að festa skuggann aftur við sig. Í staðinn er henni boðið til Hvergilands. Þetta ævintýri fá áhorfendur að upplifa í Félagsheimili Hvammstanga 11. – 14. desember nk. en Leikflokkur Húnaþings vestra setur upp þetta sígilda ævintýri um eilífðarstrákinn hrekkjótta.
Meira