Líf og fjör í Grunnskóla Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
02.12.2021
kl. 11.30
Það verður seint sagt að það ríki einhver lognmolla í grunnskólum landsins og krakkarnir og kennararnir eru alltaf eitthvað að sýsla. Þegar heimasíða Grunnskóla Húnaþings vestra er skoðuð má sjá að þar hefur verið líf og fjör í síðustu viku.
Meira
