Hrói höttur frumsýndur á morgun - Myndband
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
19.10.2017
kl. 13.28
Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir á morgun fjölskylduleikritið Hróa hött eftir Guðjón Sigvaldason í leikstjórn Bryndísar Óskar Þ. Ingvarsdóttur. Hrói mætir á sviðið klukkan 18, vopnaður boga og örvum og hittir alla sína skemmtilegu vini sem löngu eru orðnir þekktir. Feykir mætti á æfingu og tók upp smá vídeó af kappanum, vinum hans sem og óvinum.
Meira