Ingimar er nýr sviðsstjóri hjá Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
22.01.2026
kl. 09.42
Ingimar Ingimarsson hefur tekið við af Þorgils Magnússyni sem sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs Húnaþings vestra. Ingimar er skrúðgarðyrkjufræðingur frá Landbúnaðarháskóla Íslands og með BA í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum á Bifröst.
Meira
