Fraktsiglingar milli norðurs og suðurs í uppnámi
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir, Lokað efni
15.07.2025
kl. 13.53
Eimskip hættir á næstunni strandsiglingum til hafna á Vestfjörðum og Norðurlandi. Þetta gerist jafnhliða því að starfsemi kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík stöðvast, að minnsta kosti tímabundið, nú síðar í sumar.
Meira