Keppnisdagar í KS deildinni liggja nú fyrir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.09.2016
kl. 11.35
Dagsetningar keppnisdaga í KS-Deildinni fyrir veturinn 2017 liggja nú fyrir. Sjö lið keppa í deildinni og eru fjórir knapar í hverju liði. Þrír knapar úr hverju liði keppa í hverri grein. Það lið sem fær fæst stig eftir veturinn fellur úr deildinni. Árangur keppnisliða og einstaklinga er mældur í stigum.
Meira
