Tímabundnar lokanir á vegum
feykir.is
Skagafjörður
21.07.2016
kl. 08.33
Bílaklúbbur Skagafjarðar vill vekja athygli á að nokkrir vegir í Skagafirði verða lokaðir tímabundið á morgun, föstudag og á laugardag, vegna keppni í þriðju umferð Íslandsmótsins í rallý. Lokunin er gerð með leyfi Vegagerðar og lögreglu.
Meira
