Markaðstorg fyrir kjöt beint frá bónda
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.09.2016
kl. 15.40
Á morgun opnar markaðstorg á netinu sem kallast Kjötborðið þar sem bændur og aðrir kjötframleiðendur geta með einfaldari hætti en áður selt framleiðslu sína beint til neytenda. Vignir Már Lýðsson framkvæmdastjóri Kjötborðsins segir viðbrögðin hafa verið vonum framar en nú þegar hafi hátt í þúsund manns skráð sig á póstlista Kjötborðsins sem áhugasamir kaupendur að kjöti beint frá býli.
Meira
