Jónsmessudagskráin hefst á fimmtudaginn
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
13.06.2016
kl. 14.20
Dagskrár Jónsmessuhátíðarinnar á Hofsósi hefst á fimmtudagskvöldið með formlegri opnun á myndlistarsýningu Hallrúnar Ásgrímsdóttur frá Tumabrekku. Á föstudaginn og laugardaginn verður svo fjölbreytt dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Meira
