„Vildum halda flutningunum heima í héraði”
feykir.is
Skagafjörður
15.06.2016
kl. 11.07
Flutningafyrirtækið Vörumiðlun, sem hefur höfuðstöðvar á Sauðárkróki, en teygir anga sína víða um land, fagnaði á dögunum 20 ára afmæli sínu. Magnús Svavarsson, sem stýrt hefur fyrirtækinu frá upphafi, stofnaði árið 1979 Vöruflutninga Magnúsar Svavarssonar sem samanstóðu í upphafi af honum sjálfum og einum flutningabíl.
Meira
