Skagafjörður

Mette á leið á HM

Mette Mannseth, yfirreiðkennari í Háskólanum á Hólum, hefur verið valin til að keppa á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem verður haldið í Herning í Danmörku í ágúst. Hún keppir þó ekki fyrir hönd okkar íslendinga heldu...
Meira

Stólastúlkur í annað sætið

Stelpurnar í Tindastól fullkomnuðu góðan dag félagsins er þær lögðu Hattarstúlkur frá Egilsstöðum sannfærandi á Sauðárkróksvelli á laugardaginn en lokatölur urðu 5-2. Fyrr um daginn tók 3.fl. karla á móti BÍ/Bolungarvík...
Meira

Háskólaráð ályktar

Háskólaráð Háskólans á Hólum fundaði þann 19. júní sl. um meðal annars uppbyggingu skólastarfs á Hólum. Háskólaráð var sammála um það að nauðsynlegt sé að tryggja fjölbreytt námsframboð íslenskra háskóla og lögðu...
Meira

Orsök ærdauðans óljós

Rannsókn á útbreiddum og óvenjumiklum fjárdauða í vetur og vor hefur enn ekki leitt í ljós hver ástæðan er. Fyrsta áfangaskýrsla Matvælastofnunnar um rannsóknina er kominn á vef stofnunarinnar. Þar eru greind svör við spurnin...
Meira

Konni með tvö í Mosfellsbænum í mögnuðum sigri

Tindastólsmenn hafa heldur betur rétt úr kútnum í 2. deildinni í síðustu leikjum og nú á laugardaginn gerðu strákarnir góða ferð í Mosfellsbæinn. Þar mættu þeir fyrir liði heimamanna í Aftureldinga, sem hafa verið í toppbar...
Meira

Brennsluofn á sláturhús KS

Þann 1. júlí 2015 var samþykkt að auglýsa drög að breyttu starfsleyfi fyrir sláturhús KS á Sauðárkróki vegna starfrækslu brennsluofns. Á vef Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra má lesa drögin að starfsleyfisskilyrðunum, e...
Meira

Rannsóknarnefnd samgönguslysa birtir niðurstöður um banaslys

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn sinni á banaslysi sem varð þann 12. janúar 2014 þegar tvær bifreiðar lentu í hörðum árekstri á Fornahvammi á Holtavörðuheiði. Ökumaður og farþegi fólksbifreiðarinnar létu...
Meira

Fræðsla fyrir konur á landsbyggðinni

Vinnumálastofnun hefur fengið styrk upp á 40 milljónir úr Erasmus áætlun Evrópusambandsins til að vinna að verkefni sem kallast FREE – Female Rural Enterprise Empowerment. Markmiðið með verkefninu er að efla konur og aðstoða þæ...
Meira

Tafir vegna ófyrirséðra þátta

Framkvæmdir hafa staðið við Safnahúsið á Sauðárkróki í vetur og er útboðsverk nánast lokið. Að sögn Indriða Þ. Einarssonar, sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs Svf. Skagafjarðar, hafa tafir orðið á verkinu vegna ýmiss...
Meira

Orkustjóri telur erfitt að útvega orku fyrir álver

Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, segir að erfitt verði að útvega næga orku til þess að álver við Skagaströnd verði hagkvæmt. Í samtali við Morgunútgáfuna í Ríkisútvarpinu sl. þriðjudag sagðist hann þó ekki vilja sl...
Meira