Öruggur sigur á Blikum í Lengjubikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.09.2015
kl. 08.49
Lið Tindastóls hefur unnið alla þrjá leiki sína hingað til í Lengjubikarnum en á laugardag kom lið Breiðabliks í heimsókn í Síkið og reyndist ekki mikil fyrirstaða fyrir lið Stólanna. Lokatölur urðu 96-69.
Meira
