Skagafjörður

Gestakort í sundlaugar og söfn

Nú eru komin gestakort á sem gilda á sundlaugar og söfn á vegum sveitarfélagsins.  Sundlaugarnar eru á Sauðárkróki, Hofsósi, Sólgörðum og í Varmahlíð. Söfnin eru Glaumbær, Minjahúsið á Sauðárkróki og Sögusetur íslensk...
Meira

Sumarmót UMSS

Sunnudaginn 12. júlí sl. var sumarmót UMSS í frjálsum íþróttum haldið á Sauðárkróki. Keppendur og áhorfendur fengu blíðskaparveður og voru keppendur 21 talsins frá aldrinum 12 ára og upp í fullorðinsflokk. Keppt var í 100 m,...
Meira

Styttist í Gæruna tónlistarhátíð

Tónlistarhátíðin Gæran mun fara fram helgina 13-15 ágúst næstkomandi. Hátíðin í ár er haldin í sjötta skiptið og verður, eins og áður, í húskynnum Loðskinn á Sauðárkróki. Ný framkvæmdastjórn tók við á þessu ári me...
Meira

Uppbygging sundlaugar á núverandi stað fyrsti kostur

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar þann 9. júlí sl. var fjallað um undirbúning að enduruppbyggingu Sundlaugar Sauðárkróks ásamt leik- og útivistarsvæði. Fram kom á fundinum að allir flokkar í núverandi sveitarstjórn eru sammál...
Meira

Davíð Jóhannsson nýr atvinnuráðgjafi hjá SSNV

Gengið hefur verið frá ráðningu Davíðs Jóhannssonar í starf atvinnuráðgjafa hjá SSNV, með áherslu á ferðamál. Davíð tekur til starfa um næstu mánaðarmót og tekur við starfinu af Hildi Þóru Magnúsdóttur.  Davíð er r...
Meira

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti í hestaíþróttum

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2015 fór fram dagana 8. – 12. júlí á félagssvæði hestamannafélagsins Spretts í Kópavogi og Garðabæ. Allt fór vel fram og mótið heppnaðist gífurlega vel. Hestamannafélögin á Norðurlandi ves...
Meira

Halla Rut skipuð í embætti sóknarprests Hofsóss- og Hólaprestakalls

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag. theol. Höllu Rut Stefánsdóttur í embætti sóknarprests í Hofsóss- og Hólaprestakalli Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi.  Halla Rut er frá Varmahlíð, dóttir þeirra Stefáns R....
Meira

Íslandsmeistaramótið í bogfimi utanhúss á Sauðárkróki

Íslandsmeistaramótið í bogfimi utanhúss verður haldið á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki um næstu helgi. Keppt verður í sveigbogaflokki, trissubogaflokki og langbogaflokki. Í hverjum flokki eru svo flokkar karla og kvenna og mismu...
Meira

Messa og tónleikar í Hóladómkirkju

Sunnudaginn 19. júlí kl. 11:00 verður messa í Hóladómkirkju. Prestur er sr. Ólafur Hallgrímsson og organisti er Jóhann Bjarnason.  Boðið verður upp á súpu og salat Undir Byrðunni að messu lokinni. Kl. 14:00 sama dag verða tónle...
Meira

Meistaramót GSS 2015

Meistaramót GSS fór fram dagana 8. - 11. júlí. Alls voru 27 keppendur á mótinu en keppt var í sex flokkum. Víða var keppnin býsna hörð en þó sérstaklega í 1. flokki karla þar sem þurfti 3ja holu umspil um sigurinn og keppndinn í...
Meira