Fimmtíu ára búfræðingar í heimsókn
feykir.is
Skagafjörður
14.09.2015
kl. 11.09
Þann 29. ágúst komu 50 ára Hólanemar í heimsókn ásamt mökum og samstarfsfólki frá námsárunum. Á vef Hólaskóla segir að eftir skemmtilegt spjall, hlátrasköll og myndatöku var rennt við í aðstöðu hestafræðideildar Háskólans á Hólum og skeggrætt um gamla tíma og nýja.
Meira
