Skagafjörður

Je T'aime í Bifröst

Föstudagskvöldið 26. júní fóru fram hinir ákaflega hressilegu VSOT tónleikar fyrir fullri Bifröst. Tónleikar þessir hafa verið nánast árlegur viðburður síðustu ár en standa og falla með því hvort gítarséníið Þórólfur ...
Meira

Eldur kviknar í dráttarvél 

Björn Ólafsson var við í slátt á Krithóli í Skagafirði sl. laugardag þegar kviknaði í dráttarvélinni hans. Hann segir eldinn hafi byrjað með því að smá reyk lagði undan vélarhlífinni. Þegar hann stöðvaði vélina til að...
Meira

Söfnuðu rúmum tíu þúsund krónum

Svanbjört Hrund Jökulsdóttir, Katrín Sif Arnardóttir og Tinna Björg Jóhannsdóttir söfnuðu 10.348 krónum á tombólu sem þær héldu við Skagfirðingabúð og Hlíðarkaup á Sauðárkróki og afhentu Rauða Krossinum í Skagafirði. ...
Meira

Aðeins eitt stig þrátt fyrir rútuferð

Það var sannkallaður stórleikur á Sauðárkróksvelli nú á þriðjudaginn þegar grannarnir í Fjallabyggð sóttu lið Tindastóls heim í 2. deild karla. Langt er síðan jafn margir áhorfendur hafa sótt leik á Króknum enda alltaf hei...
Meira

1000 telpur á takkaskóm á Landsbankamótinu á Króknum

Landsbankamót Tindastóls fór fram um helgina á Sauðárkróksvelli en þar börðust og glöddust þúsund stelpur í fótbolta við hin bestu skilyrði. Veðrið lék við keppendur og gesti og stemningin alveg frábær.  Það eru stelpur ...
Meira

Eyðibýli og afdalir í Skagafirði

Síðustu vikur hafa Guðný Zoëga og Guðmundur Sigurðarson hjá fornleifadeild Byggðasafnsins ásamt Hjalta Pálssyni og Kára Gunnarssyni hjá Byggðasögu Skagafjarðar verið við rannsóknir á fornum byggðaleifum í Fljótum og Sléttuh...
Meira

Nýprent Open í blíðskaparveðri

Barna- og unglingagolfmótið Nýprent Open var haldið í blíðskaparveðri á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sl. laugardag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks kepptu yfir 40 þátttakendur í fjölmörgum flokkum. Mótið er hluti af...
Meira

Þvílíkt kvöld, þvílík stemning – svipmyndir frá Drangey Music Festival

Gærkvöldið líður seint úr minni þeirra sem voru á tónlistarhátíðinni Drangey Music Festival á Reykjum á Reykjaströnd í einstakri veðurblíðu. Skagafjörðurinn skartaði sínu fegursta og viðstaddir voru ekki sviknir af þeirri ...
Meira

Lummudagar settir í bongóblíðu

Skagfirskir Lummudagar eru haldnir hátíðlegir um helgina og fór setningarhátíðin fram í rjómablíðu við Sundlaug Sauðárkróks í gær. Veitingahúsið Drangey bauð upp á fiskisúpu og var keppt í strandblaki og farið í minigolf. ...
Meira

Fjölmenn ganga í fallegu veðri

Hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi var haldin um síðustu helgi. Einmuna veðurblíða var í Skagafirði á föstudaginn og nýttu fjölmargir sér góða veðrið til að taka þátt í Jónsmessugöngu sem er fastur liður í Jónsmess...
Meira