Tæplega 40 þúsund sóttu Byggðasafn Skagfirðinga heim
feykir.is
Skagafjörður
10.09.2015
kl. 14.04
Á vef Byggðasafns Skagfirðinga kemur fram að miklar annir hafa verið hjá starfsmönnum safnsins í allt sumar, bæði við fornleifarannsóknir og gestamóttökur. Þann 31. ágúst hafði verið tekið á móti samtals 39.218 gestum, 2.279 í Minjahúsinu og 36.939 í Glaumbæ.
Meira
