Sex hljóta umhverfisviðurkenningar
feykir.is
Skagafjörður
10.09.2015
kl. 09.21
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2015 voru afhentar í 11. sinn að Löngumýri síðastliðinn þriðjudag. Að þessu sinni voru veittar sex viðurkenningar en Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar stendur að framkvæmdinni fyrir hönd Svf. Skagafjarðar.
Meira
