Skagafjörður

Hafmeyjur gefa út til styrktar Ingva

 Saumaklúbburinn Hafmeyjurnar á Sauðárkróki hafa ákveðið að gefa út uppskriftabók Skagfirðingaa fyrir jólin en allur ágóði bókasölunnar mun renna óskiptur til styrktar Ingva Guðmundssonar sem þarf á næstunni að gangast u...
Meira

Það rofar til

Eftir linnulítið regn síðustu tveggja daga er gert ráð fyrir uppstyttu í dag en spáin gerir ráð fyrir norðan n orðan 5-8 m/s, og skýjað en rofar til í dag. Þokubakkar eða súld við ströndina fram eftir morgni. Norðaustan 5-10
Meira

Huggulegt haust á Norðurlandi vestra

SSNV atvinnuþróun hefur frumkvæði að þróunarverkefni í ferðaþjónustu, í samstarfi við greinina og Byggðastofnun, og er markmið með verkefninu að markaðssetja haustið á Norðurlandi vestra innanlands.  Nú þegar er ýmislegt ...
Meira

Dalvík skal það vera

Nú er það orðið ljóst að Skagfirðingar munu mæta Dalvíkingum  í 1. umferð Útsvars en viðureignin mun fara fram í Sjónvarpssal föstudaginn 12. nóvember næst komandi. Lið Skagafjarðar skipa þau Rúnar Birgir Gíslason, Eyþ...
Meira

Nauðungarsölumálum ekki að fjölga

Það sem af er árinu hafa verið stofnuð 24 nauðungarsölumál hjá sýslumannsembættinu á Sauðárkróki. Allt árið 2009 voru þau 49, árið 2008 voru þau 47, árið 2007 voru þau 28, árið 2006 voru þau 106 og árið 2005 voru 56 ...
Meira

180 þúsund krónur söfnuðust í ágóðaleik

Tindastóll og Þór frá Akureyri áttust við í æfingaleik í gærkvöldi. Leikurinn var líka ágóðaleikur fyrir Ingva Guðmundsson og fjölskyldu, en Ingvi heldur senn í mergskipti til Svíþjóðar. Alls söfnuðust 180.104 krónur. Fj
Meira

Hauganesbardagi í túninu heima

Sigurður Hanesn hefur hefur sviðsett mannskæðasta bardaga Íslandssögunnar sem lýst er í Sturlungu, Haugsnesbardaga sem háður var 19.apríl 1246. Sigurður sótti grjót á gröfunni sinni í nágrennið, 200 kílóa grjóthnullunga, einn...
Meira

Haustið er klárlega komið

Eftir ótrúlegan blíðukafla skall haustið í öllu sínu veldi á í gærmorgun með norðan hvassviðri og rigningu. Ekki er spáin betri fyrir daginn í dag en gert er ráð fyrir norðan 8 -13 m/s og súld eða rigningu.  Heldur á hann
Meira

Visit Skagafjörður nú á ensku

  Skagfirski ferðavefurinn, www.visitskagafjordur.is hefur nú verið opnaður á ensku.  Á vefnum er hægt að nálgast upplýsingar um alla ferðaþjónustu í Skagafirði á einum stað, auk upplýsinga um áhugaverða staði og héra...
Meira

Arnar og Hrafnhildur best

Knattspyrnufólk í Tindastól hélt uppskeruhátíð sína sl. laugardag en fyrr um daginn tryggðu strákarnir sér íslandsmeistaratitilinn í 3. deild karla. Líkt og venjan er á uppskeruhátíðum voru veitt verðlaun en best þóttu í karl...
Meira