Skagafjörður

Til hamingju með daginn strákar

Í dag er bóndadagur, fyrsti dagur Þorra, en hér fyrr á öldun segir sagan að þann dag hafi verið sú hefð að bóndinn hoppaði í kringum bæinn á nærhaldinu einu fata. Einnig var hefð að húsmóðirin færi út kvöldið áður og b...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí - Rólegur dagur

Hér var allt í rólegheitum í dag. Við fórum á fætur á venjulegum tíma, í æfingar, sem gengu alltílagi nema ég var svoldið óstöðug og líka óstöðug á boltanum, við Shivanni kennum rófubeinssprautunni um það og erum þess f...
Meira

Skráningar í Vetrar T.Í.M. eru hafnar

Á vef Svf. Skagafjarðar kemur fram að foreldrar barna 6-18 ára í Skagafirði geti nú skráð þau inn í T.Í.M. kerfið á slóðinni  http://tim.skagafjordur.is/is/forsida/. UMSS hefur óskað eftir því að þau börn, yngri en 18 ára ...
Meira

Lesblindudagur í Árskóla

Þann 18. janúar sl. var haldinn lesblindudagur í Árskóla á Sauðárkróki þar sem nemendum 7. - 10. bekkjar var boðið á sal til að hlýða á erindi og fræðslu um lesblindu. Snævar Ívarsson frá Félagi lesblindra á Íslandi sagði...
Meira

Þráinn Freyr á leið til Lyon

Þráinn Freyr Vigfússon meistarakokkur úr Skagafirði heldur í dag ásamt fríðu föruneyti til Lyon í Frakklandi þar sem hann mun keppa í Bocuse d´Or 2011 sem fram fer dagana 25. - 26. janúar. Þráni til halds og trausts verða Húsv
Meira

Reiðnámskeið og sýnikennsla um helgina

Reiðnámskeið og sýnikennsla verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastaðir helgina 21.-23. janúar. Kennari verður Guðmar Þór Pétursson. Sýnikennsla á föstudag, 21. jan, kl 20. Kennt verður í þriggja manna hópum, klukkustund í se...
Meira

Í minningu Eyþórs Stefánssonar

Í tilefni af því að 110 ár eru liðin frá fæðingu Eyþórs Stefánssonar á Sauðárkróki verður haldin samkoma í Sauðárkrókskirkju á afmælisdegi hans, 23. janúar nk. kl. 20.30 þar sem minnst verður tónskáldsins og heiðursbor...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí -Fyrsta sprautan að baki og jarðskjálfti líka

Við vonum allavega að við upplifum ekki meiri jarðskjálfta. Klukkan að verða tvö í nótt vöknuðum við Auður við það að rúmin okkar gengu til og frá í mjúkum bylgjum. Ég reyndar hélt í fyrstu að þetta væri ókennilegur sp...
Meira

Nemendur í 2. bekk fá árskort í Stólinn

Viggó Jónsson staðarhaldari í Tindastól kom í vikunni í heimsókn til nemenda í öðru bekk í Árskóla á Sauðárkróki og færði þeim árskort inn á skíðasvæði Tindastóls. Á heimasíðu Árskóla færir skólinn Viggó og sk
Meira

Kúabú sektað fyrir brot á dýraverndarlögum - Tvö skagfirsk bú til rannsóknar

Vísir segir frá því að kúabú á Norðurlandi hefur verið sektað um 50 þúsund krónur að vanrækja að tryggja kúnum á búinu lögbundna átta vikna útiveru yfir árið. Búið er eitt þeirra níu búa sem ákveðið var að taka ti...
Meira