Skagafjörður

Sólin komin í Hjaltadalinn

Á vef Hólaskóla segir frá því að nú lengir daginn jafnt og þétt, eitt hænufet á dag. Og sólin er loksins farin að skína á Hólastað, eftir að hafa lítið látið sjá sig síðustu tvo mánuðina. „Við hér erum svo heppin a...
Meira

Sigur hjá drengjaflokki - Unnu Valsmenn sannfærandi

Strákarnir í drengjaflokki tóku á móti Valsmönnum í Íslandsmótinu á sunnudaginn kl. 14.00. Strákarnir unnu öruggan sigur í leiknum 78-44. Það var aðeins í fyrsta leikhluta sem Valsmenn héngu í okkar mönnum en upp frá því sk...
Meira

Úrvalsgripunum fjölgar, ræktunin sífellt að batna

 Fyrir skömmu voru kunngerðar niðurstöður úr sauðfjarskoðun í Skagafirði í haust..Stigahæsti lambhrúturinn var í Flatatungu hlaut 89 stig. Þetta var mikill ,,gullmoli" að allri gerð með einkunnina 10 fyrir bak og 19 fyrir læri ...
Meira

Endurskoða á reglur um niðurgreiðslu gjalda fyrir daggæslu í heimahúsum

Í grein til foreldra barna hjá dagmæðrum í Skagafirði segir Arnrún Halla Arnórsdóttir, formaður félags- og tómstundanefndar, að vegna breyttra aðstæðna vinni Sveitarfélagið Skagafjörður nú að endurskoðun á reglum um niðurg...
Meira

Hrós til mokstursmanna

Ánægð kona í Hlíðarhverfi á Sauðárkróki hafði í gær samband við Feyki.is þar sem hún vildi koma á framfæri ánægju sinni með snjómokstur á Sauðárkróki. Sagðist hún á dögunum hafa farið í heimahús á Akureyri og þá...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Þann 15. janúar var opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna. Ráðherra velferðarmála veitir styrkina, sem veittir hafa verið ár hvert síðan 1991, en umsjón með styrkveitingum hefur  ráðgjafi Vinnumálastofnunar á Sa...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí - Bara fínn dagur að baki

Þrátt fyrir að hafa ekki sofnað fyrr en um þrjú í nótt var ég vöknuð vel á undan klukkunni í morgun. Sjúkraþjálfa svaf hinsvegar algjörlega rotuð þar til barið var að dyrum. Hjúkkurnar vildu fá blóðsýni til að sjá sykur...
Meira

Liggur ókunnur sleði heima hjá þér?

Ungur drengur á Sauðárkróki skildi Stiga sleða sem hann er með í láni, eftir að tveir sleðar í hans eigu höfðu horfið,  eftir í Raftahlíðinni sl. föstudag en þegar átti að vitja sleðans var hann horfinn. Þeir sem kannast v...
Meira

Miðstöð vefjagigtar opnar í Reykjavík

Nú hefur verið opnuð að Höfðabakka 9 í Reykjavík Þraut ehf.miðstöð vefjagigtar, sem mun vinna í samstarfi við Janus endurhæfingu.Fyrirtækið Þraut var stofnað og mótað af þremur sérfræðingum Arnóri Víkingssyni gigtarlækn...
Meira

Dvalarrýmum fækkað um þrjú - Tvö af þessum þremur nýtt í dag

Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki barst sl. föstudag tölvupóstur frá Velferðarráðuneytinu með þeim skilaboðum að vegna efnahagserfiðleika ríkissjóðs hafi stjórnvöld þurft að minnka umsvif og lækka fjárveitingar til rek...
Meira