Sólin komin í Hjaltadalinn
feykir.is
Skagafjörður
19.01.2011
kl. 12.38
Á vef Hólaskóla segir frá því að nú lengir daginn jafnt og þétt, eitt hænufet á dag. Og sólin er loksins farin að skína á Hólastað, eftir að hafa lítið látið sjá sig síðustu tvo mánuðina.
„Við hér erum svo heppin a...
Meira
