Enn bætir Tindastóll í
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
02.08.2025
kl. 14.40
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningi við spænsku körfuknattleikskonuna Mörtu Hermida um að leika með liðinu á komandi tímabili. Þetta er mikill fengur fyrir Tindastól og spennandi tímabil framundan hjá kvennaliðinu.
Meira