Frímann og Stjarni
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Lokað efni
20.07.2025
kl. 19.00
Hér hefur göngu sína nýr þáttur í Feyki en hann nefnist: Sögur af mönnum og hestum. Umsjón hefur Hinrik Már. Það er Eiríkur Jónsson frá Dýrfinnustöðum, nú Óðalsbóndi í Svíþjóð, sem segir hér frá Frímanni á Syðri-Brekkum og hesti hans Stjarna.
Meira