Og hvað eiga tröppurnar að heita?
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
18.11.2025
kl. 16.01
Í sumar og haust hefur verið unnið við að útbúa nýjar tröppur sem liggja upp á Nafirnar ofan Sauðárkróks norðvestan við Síkið – Íþróttahúsið á Sauðárkróki. Ekki er annað að sjá en um mikla listasmíð sé að ræða sem var unnin af starfsmönnum sveitarfélagsins og komið á réttan stað af Þ. Hansen verktökum.
Meira
