Herramenn snúa aftur til fortíðar
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
29.04.2025
kl. 11.22
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að hin ástsæla hljómsveit, Herramenn, hyggur á tónleikahald nú um miðjan maí, nánar tiltekið föstudags- og laugardagskvöldin 16. og 17. maí nk. í Ljósheimum. Miðar eru þegar farnir í sölu á Tix.is og strákarnir farnir að spila sig saman og rifja upp ekkert svo gamla takta. Þessu má auðvitað enginn missa af og því vissara að tryggja sér miða í tíma.
Meira