Margmenni á golfdegi í blíðskaparveðri
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Ljósmyndavefur
11.06.2019
kl. 07.48
Um 60 manns heimsóttu Vatnahverfisvöll við Blönduós á golfdegi PGA í gær, mánudaginn 10. júní, og nutu leiðsagnar fjögurra kennara í PGA golfkennaranámi. Golfdagur PGA var haldinn á fjórum stöðum á landinu að þessu sinni.
Meira