Vinningsmyndir í ljósmyndasamkeppni Félags ferðaþjónustunnar
feykir.is
Skagafjörður
09.12.2019
kl. 10.06
Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði stóð nýverið fyrir ljósmyndasamkeppninni Skagafjörður með þínum augum. Í keppnina barst fjöldi mynda og var myndefnið fjölbreytt. Nú hafa myndirnar verið birtar á vef Svf. Skagafjarðar.
Meira
