Hvaðan kemur skáldskapurinn?
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
16.09.2019
kl. 08.01
Oddvitar meirihluta lögðu fyrir mig spurningu í grein sinni á Feyki.is þann 12. september síðastliðinn. Ég skorast að sjálfsögðu ekki undan því að svara spurningunni sem þó virðist hafa það helsta hlutverk að beina umræðunni frá kjarna málsins.
Meira