Jólaljósatendrun á Kirkjutorginu í gær - Myndband
feykir.is
Skagafjörður
01.12.2019
kl. 17.48
Þrátt fyrir smá rigningarúða og snjóleysi var ljómandi góð stemning á Sauðárkróki þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu á Kirkjutorginu í gær en tréð kemur úr svokölluðum hátíðarreit í Skógarhlíðinni ofan við Sauðárkrók. Líkt og fyrri ár stigu barnakórar á svið og sungu jólasöngva, Lína Langsokkur og vinir hennar skemmtu krökkum og Laufey Kristín Skúladóttir hélt hátíðarræðu.
Meira
