Vel sóttur íbúafundur á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.02.2019
kl. 14.00
Í gær var haldinn íbúafundur á Blönduósi vegna fyrirhugaðrar móttöku flóttafólks í sveitarfélaginu. Liðlega 100 manns sóttu fundinn sem haldinn var í Félagsheimilinu á Blönduósi, að því er Húni.is greinir frá.
Meira