Ráðstefnuferð til lands hinnar rísandi sólar - Berglind Þorsteinsdóttir safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga segir frá
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
01.12.2019
kl. 10.48
Þúsundir safnafólks frá 118 þjóðlöndum gerði sér ferð til Japans til að vera viðstödd alþjóðaráðstefnu ICOM (International Council of Museums) sem fór fram í Kyoto dagana 1. - 7. september síðastliðinn. Ég slóst í hópinn enda yfirskrift ráðstefnunnar, ekki síður en áfangastaðurinn, virkilega áhugaverð og spennandi - Söfn sem menningarmiðstöðvar: framtíð hefða - með tugi ef ekki hundruð fyrirlestra um safnatengd málefni, -umræður og skoðanaferðir.
Meira
