Seinkun á dýpkunarframkvæmdum
feykir.is
Skagafjörður
31.08.2018
kl. 14.31
Dýpkunarskipið Galilei hóf að dæla sandi af sjávarbotni við höfnina á Sauðárkróki þann 21. sl. þar sem dýpka átti snúningssvæði stórra skipa er leggjast að bryggju. Búist var við að vekið tæki fimm daga en en nú hefur það verið að störfum í tíu þar sem tafir urðu á verkinu.
Meira