Grill og aðalfundur Flugu í dag
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
12.07.2018
kl. 13.44
Stjórn Flugu hf. hefur boðað til aðalfundar í dag í anddyri Reiðhallarinnar Svaðastaða kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og eru hluthafar og aðrir sem áhuga hafa á málefnum Reiðhallarinnar hvattir til að mæta. Einnig er boðið í grill klukkan sex.
Meira