Stjórn SSNV mótmælir áformum um frystingu framlaga til Jöfnunarsjóðs
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.04.2019
kl. 16.18
Stjórn SSNV hefur sent frá sér ályktun þar sem hún harmar þau áform sem fram koma í fjármáláætlun áranna 2020 – 2024 og lúta að frystingu framlaga til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árunum 2020 og 2021.
Meira
