Mótmælir breytingu á lögum um náttúruvernd
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
21.03.2019
kl. 11.15
Byggðarráð Húnaþings vestra lagði fram, á fundi sínum þann 18. mars, bókun varðandi fyrirhugaðar breytingar á lögum um náttúruvernd sem áformað er að leggja fram á vorþingi 2019. Í bókun byggðarráðs er fyrirhuguðum breytingum mótmælt harðlega.
Meira
