Kjörnir fulltrúar á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.07.2018
kl. 10.02
Á fundi stjórnar SSNV, sem fram fór þann 10. júlí sl., lagði Unnur Valborg framkvæmdarstjóri fram lista yfir nýkjörna aðalmenn í sveitarstjórnum á starfsvæði SSNV. Samkvæmt honum er konur nú 47% sveitarstjórnarfulltrúa samanborið við 38% á nýliðnu kjörtímabili.
Meira