Rúta endaði utan vegar við Víðihlíð
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
20.01.2019
kl. 23.50
Um kl.22.00 í kvöld, barst tilkynning til lögreglunnar á Norðurlandi vestra, þess efnis að hópbifreið á suðurleið, hefði lent utan vegar skammt sunnan við Víðihlíð í Víðidal. Í bifreiðinni voru 31 með ökumanni, farþegar voru allir ungmenni á aldrinum 16-19 ára. Bifreiðin var á hjólunum allan tímann og enginn meiddist við óhappið.
Meira