Áhersla á áframhaldandi uppbyggingu textíllistamiðstöðvar í Kvennaskólanum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.07.2018
kl. 14.51
Þekkingarsetrið á Blönduósi hélt ársfund sinn í Kvennaskólanum á Blönduósi um miðjan síðasta mánuð. Á dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf, þar á meðal kynning á starfsemi setursins árið 2017. Kynninguna má lesa í heild sinni á vef Þekkingarsetursins.
Meira