Áhrifavaldur eða örlagavaldur? - Áskorandi Jónína Hrönn Símonardóttir Brottfluttur Skagfirðingur
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
16.03.2019
kl. 12.05
Ég tók þeirri áskorun frá henni Heiðu systur að munda pennann, eða í þessu tilfelli, pikka á lyklaborðið. Að vera brottfluttur Skagfirðingur er ákveðinn „status“. Ég bjó í Skagafirðinum í 21 ár; lengst af í Ketu í Hegranesi, þar sem foreldrar mínir búa enn. Ég er elst fjögurra systkina og hjálpaði til við öll helstu sveitastörfin frá því ég fór að geta gert gagn.
Meira
