Reytingur á fyrsta REKO afhendingu á Norðurlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
21.12.2018
kl. 09.56
Fyrsta REKO afhendingin á Norðurlandi fór fram í gær á Blönduósi. Skemmtileg stund í hinni frábæru Húnabúð / Bæjarblómið, segir á Facebooksíðu REKO en þar fór afhendingin fram milli klukkan 13 og 14. Seinna um daginn fór önnur afhending fram á Sauðárkróki og í dag verður afhending hjá Jötunvélum á Akureyri milli kl: 12-13.
Meira