Fjölnet hýsir fjárhagsáætlunarkerfi ríkisins
feykir.is
Skagafjörður
20.06.2018
kl. 13.30
Fjársýsla ríkisins hefur samið við Fjölnet um hýsingu á fjárhagsáætlunarkerfi ríkisins en samningurinn kemur í kjölfar útboðs Fjársýslunar í gegnum Ríkiskaup þar sem Fjölnet var valið. Fjörutíu stofnanir og ráðuneyti munu nýta sér kerfið sem ætlað er til að samræma og einfalda verklag við ársáætlanagerð.
Meira