Kiwanisklúbburinn Drangey styrkir ljósakaup Sauðárkrókskirkju
feykir.is
Skagafjörður
23.12.2018
kl. 11.07
Á jólafundi Kiwanisklúbbsins Drangeyjar á Sauðárkróki, sem haldinn var 12. desember sl., var Sauðárkrókskirkju formlega afhent styrkur frá klúbbnum upp á 550 þúsund krónur. Fénu var ætlað að verja í endurnýjun á ljósum kringum kirkjuna og framan við safnaðarheimilið.
Meira