Skin og skúrir á Landsbankamótinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
27.06.2018
kl. 11.22
Landsbankamótið fór fram á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki um liðna helgi og þar voru það stúlkur í 6. flokki sem spreyttu sig fótboltasviðinu. Um 80 lið voru skráð til leiks frá fjölmörgum félögum og er óhætt að fullyrða að hart hafi verið barist þó brosin hafi verið í fyrirrúmi.
Meira