Emmsjé Gauti og félagar á Mælifelli í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
07.06.2018
kl. 13.15
Emmsjé Gauti hefur ferðast um landið síðustu daga ásamt plötusnúðnum Birni Val og trommaranum Kela. Hljómsveitartúrinn heitir 1313, en á þrettán dögum spila þeir á þrettán stöðum víðsvegar um landið. Með þeim í för er tökuteymi sem festir ferðalagið á filmu og hafa sjö þættir verið birtir en þeir verða þrettán talsins.
Meira