feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.12.2018
kl. 11.55
Á fundi sveitarstjórnar Húnavatnshrepps sem haldinn var í gær þann 12. desember 2018, fóru A. Agnes Gunnarsdóttir, ráðgjafi hjá Verus ehf, og Hringur Hafsteinsson, ráðgjafi hjá Gagarín, yfir framtíðar uppbyggingu við Þrístapa sem sveitarfélagið hefur verið að vinna að. Verkefnið er mjög metnaðarfullt enda standa vonir til að tugir þúsunda gesta muni staldra við og njóta sýningar með gagnvirkum miðlum sem eru nánast óþekktar, ekki síst á norðurhjaranum þar sem allra veðra er von.
Meira