Opið hús og jólakaffi í Nes Listamiðstöð í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.12.2018
kl. 09.08
Nes Listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús og jólakaffi í dag, fimmtudaginn 20. desember, klukkan 16-18. Þá bjóða listamennirnir 14 sem ætla að dvelja á Skagaströnd um jólin öllum að koma við til að heilsa upp á þá og drekka með þeim jólakaffi.
Meira