Byrðuhlaup UMF Hjalta á 17. júní
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.06.2018
kl. 09.27
Sunnudaginn 17. júní verður keppt um titilinn Byrðuhlaupari ársins 2018. Farið verður af stað klukkan 11:00 frá Grunnskólanum að Hólum og hlaupið eða gengið upp í Gvendarskál. Keppt verður er í barnaflokki til og með 13 ára aldurs og í fullorðinsflokki. Boðið verður upp á hressingu í Gvendarskál og er frítt í sund fyrir þátttakendur að hlaupi loknu.
Meira