Húnaþing vestra auglýsir eftir verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks.
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
27.02.2019
kl. 09.08
Húnaþing vestra auglýsir eftir verkefnastjóra til að hafa umsjón með móttöku flóttafólks í Húnaþingi vestra og þjónustu við það. Starfið sem um ræðir verður 25% - 50% til að byrja með, 100% hluta tímans og 50% síðari hlutann og er tímabundið til 1-1 ½ árs. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Meira
