Ég er aðkomumaður - Áskorendapenninn Sigrún Benediktsdóttir Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
15.12.2018
kl. 10.10
Ég ákvað að deila með ykkur upplifun minni af því að fara að heiman. Ég er fædd og uppalin í þorpinu á Akureyri er ég því ekta þorpari. Faðir minn var einnig þorpari en móðir mín var fædd á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal en í þann dal var ég send sem barn í eitt sumar.
Meira