Skíðagöngunámskeið í Fljótum í mars og mót um páskana
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.02.2019
kl. 12.08
Helgina 23.-24. mars ætlar Ferðafélag Fljóta að standa fyrir skíðagöngunámskeiði í Fljótum. Kennari á námskeiðinu verður Sævar Birgisson sem á að baki langan feril sem landsliðsmaður í skíðagöngu. Innifalið í námskeiðsgjaldi sem er 15.000 krónur er kennsla, fyrirlestrar og hádegisverður á laugardegi.
Meira
