Blóðug lækning? - Pistill Byggðasafns Skagfirðinga :: Inga Katrín D. Magnúsdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
10.12.2018
kl. 09.07
Hefur þú velt því fyrir þér hvernig fólk brást við þegar veikindi og slys bar að höndum fyrr á öldum? Læknisfræði hefur fleygt fram síðustu áratugi og nú finnst okkur sjálfsagt að hafa aðgang að lækni í nágrenninu þegar eitthvað bjátar á, en fram á síðari hluta 19. aldar voru aðeins sjö læknisembætti á Íslandi, auk landlæknis.[1]
Meira