Kynningarfundur vegna móttöku flóttamanna
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
21.02.2019
kl. 11.34
Mánudaginn 25. febrúar er boðað til kynningarfundar á Blönduósi vegna fyrirhugaðrar móttöku flóttamanna. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu á Blönduósi og hefst hann klukkan 20:00.
Meira
