Þráðurinn frá Þveráreyrum 1954 ofinn áfram
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
13.05.2018
kl. 08.07
Í síðustu grein minni hér í Feyki rakti ég ögn sögufræg dómstörf á landsmótinu á Þveráreyrum 1954. Þá varð sá einstaki atburður að meirihluti dómnefndar bar formanninn – hrossaræktarráðunautinn - ofurliði, Gunnar Bjarnason þáverandi hrossaræktarráðunautur segir á einum stað í starfssögu sinni, að: „Norðlendingarnir, undir forystu Jóns bónda á Hofi, höfðu ákveðið að láta til skarar skríða á þessu landsmóti og láta dæma hornfirzku hestana, ættirnar út af Blakk (129), Skugga (201), Nökkva (260) og Svip (385) út úr reiðhestarækt á Íslandi fyrir fullt og allt.“.
Meira