Sumardísin tekur völdin á Hvammstanga á morgun
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.04.2018
kl. 14.24
Á morgun, sumardaginn fyrsta, verður að vanda mikið um dýrðir á Hvammstanga þar sem boðað er til hátíðahalda sem hefjast við félagsheimilið klukkan 14:00. Löng hefð er fyrir hátíð í tilefni sumarkomunnar á Hvammstanga og mun þetta vera í 62. skiptið sem hátíðarhöldin eru með sama sniði og nú er en til þeirra var í fyrsta skipti stofnað af þáverandi Fegrunarfélagi sem stóð fyrir gróðursetningu og byggði upp garðinn við sjúkrahúsið á Hvammstanga.
Meira