18.000 kr. fæst fyrir grendýr
feykir.is
Skagafjörður
23.04.2018
kl. 08.47
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar kom saman fyrir helgi í félagsheimilinu Ljósheimum ásamt refa- og minkaveiðimönnum í héraðinu og ræddu um veiðitilhögun ársins 2018. Í fundargerð segir að mætt hafi þeir Þorsteinn Ólafsson, Hans Birgir Friðriksson, Stefán Sigurðsson, Birgir Hauksson, Herbert Hjálmarsson, Kristján B. Jónsson, Marinó Indriðason og Kári Gunnarsson.
Meira