L-listinn á Blönduósi kynnir framboð sitt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Sveitarstjórnarkosningar
27.04.2018
kl. 11.33
Framboðslisti L-listans á Blönduósi í komandi sveitarstjórnarkosningum hefur verið kynntur. Það er Guðmundur Haukur Jakobsson sem er oddviti listans, en hann skipaði annað sætið í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Rannveig Lena Gísladóttir er í öðru sæti og Sigurgeir Þór Jónasson skipar það þriðja. Valgarður Hilmarsson sem áður leiddi listann er í 14. sæti eða heiðurssæti listans.
Meira