Margar íbúðir í byggingu á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
25.04.2018
kl. 16.36
Mikil eftirspurn er nú eftir íbúðalóðum á Hvammstanga eftir langt hlé. Rætt var við Guðnýju Hrund Karlsdóttur, sveitarstjóra í Hunaþingi vestra, í hádegisfréttum Ríkisútvarps í gær og segir hún að síðasta árið hafi mörgum lóðum verið úthlutað en ekki hefur verið byggt íbúðarhús á Hvammstanga í tæpan áratug.
Meira