Gáfu sjónvarpstæki á stofur og sal
feykir.is
Skagafjörður
17.04.2018
kl. 08.40
Kiwanisklúbburinn Drangey í Skagafirði verður 40 ára nú í maí og af því tilefni gaf klúbburinn glæsileg sjónvörp til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki, fimm tæki á stofur á sjúkradeild og stórt tæki á Deild 2 . Öll tækin leysa af hólmi minni tæki sem fyrir voru og í því felst munurinn að áhorfendur njóta betur.
Meira