Hrafnhildur Pétursdóttir hlaut samfélagsverðlaun Molduxa
feykir.is
Skagafjörður
26.12.2018
kl. 11.28
Við setningu 25. Jólamóts Molduxa í körfubolta í morgun var Hrafnhildi Pétursdóttur veitt samfélagsverðlaun Molduxa, sú fjórða í röðinni. Hefur hún unnið af miklum dugnaði að íþróttalífi í Skagafirði í fjölda ára.
Meira
