SSNV aðili að alþjóðlegu samstarfsverkefni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.07.2018
kl. 10.00
Á vef Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV, segir frá því að samtökin taka þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni sem hlaut á dögunum styrk úr sjóði Norðurslóðaverkefna. Er því ætlað að taka á ýmsum áskorunum sem fyrirtæki á jaðarsvæðum kunna jafnan að glíma við, svo sem smæð markaðar, fjarlægð frá markaði og einangrun.
Meira