Elsti haförn landsins handsamaður við Miðfjarðará
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.01.2018
kl. 08.40
Þau eru ýmis verkefnin sem að koma á borð lögreglunnar, segir á Facebooksíðu embættisins á Norðurlandi vestra. Á laugardag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður.
Meira