Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2018
kl. 09.14
Búnaðarstofa Matvælastofnunar hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að óviðráðanlegar tafir hafa orðið á uppgjöri á heildarframlagi til sauðfjárbænda vegna ársins 2017 og fyrstu greiðslu beingreiðslna á árinu 2018 miðað við það sem áður hafði verið gefið út.
Meira