Skrautlegt fiðrildi í Bílabúðinni
feykir.is
Skagafjörður
11.10.2018
kl. 13.59
Á vef Náttúrufræðistofnun Íslands kemur fram að í heiminum séu um 174.250 tegundir fiðrilda þekktar, í Evrópu 86 og 26 ættir hafi fundist á Íslandi. 17 þeirra eiga landlæga fulltrúa eða hýsa tegundir sem hingað hafa borist með vindum og alls 58 nafngreindar tegundir borist með varningi. Eitt skrautlegt fiðrildi kom einmitt með varningi á Bílaverkstæði KS í gær.
Meira
